Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 4
4 SKINFAXI sínum þannig, að þeir verða minni menn að. Stund- um er þetta hvorttveggja svo ríkt, að örðugt virð- ist eða ógerlegt, með þeim ráðum, og þeirri þekk- ingu, sem vér eigum völ á, að koma i veg fyrir, að einstaklingur verði siðlegt vanmetafé eða mannleg úr- hrök. En slik tilfelli eru vafalaust miklu færri en ætla mætti, af tölu þeirra barna og unglinga, sem i vandræði liafa ratað, einni saman. Miklu oftar en hitt er það óheppilegt hlutleysi umliverfisins, sam- fara skorti hins unga einstaklings á hugkvæmni, frumkvæði og framtaki, sem er orsök þess og undir- rót, að tómstundir ungra einstaklinga verða þeim að litlu uppeldisliði, eða engu, — eða minna en engu. Margir hafa vafalaust veitt því athygli, að þegar börn leika sér sjálfráð, lenda leikir þeirra alloft i formlaus og meiningarlaus ærsl, liávaða og gaura- gang og tilefnislausar ýfingar. Þetta er ekki af því, að börnin uni þessu formleysi og tilgangsleysi bezt, heldur af hinu, að þeim dettur ekliert í hug, það er vakið getur áhuga þeirra og þau eru ánægð með. Það sést bezt á því, að ef þau fá viðfangsefni fyrir utanaðkomandi frumkvæði, þá er því tekið fegins hendi og formleysið og hávaðinn er ótrúlega fljótt að hverfa. Þegar engin áliugaefni kalla að barninu eða ung- lingnum og hugurinn rekst ekki í leit sinni að við- fangsefni á neitt, sem hann er ánægður með, þá hníga ýms rök að því, að unga einstaklingnum verð- ur fremur reikað á hinn breiða veg undan brekk- unni. Hann er hægri og girnilegri, þegar ekkert tak- mark freistar uppi á brúninni. — Vert er í þessu sambandi að gera sér Ijósa þá sálfræðilegu stað- reynd, að ef unglingurinn er óánægður með sjálfan sig, annað hvort fyrir mistök, sem hann hefir gert, eða honum finnst hann hafa gert, eða fyrir það, að hann finnur sér ekki viðunandi viðfangsefni, þá er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.