Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 19
SKINFAXl 19 lands að sjá um, að senda liinum ýmsu deildum kennara og leiðbeinendur í öllu því, er að þessum málum lýtur. Það er þegar sannað mál, að í allflest- um byggðarlögum þessa lands eru til, frá náttúrunn- ar hendi, ágætis flugvellir, og þarf aðeins að til- kynna nákvæma legu þeirra og stærð, til þess að liægt sé að gera ráðstafanir um nákvæmar athug- anir. Bændasynina hefir sjálfsagt ekki órað fyrir þvi, að þeir væru að þeysa um framtíðar-flugvöll sveitar- innar, er þeir á sunnudögum reyndu gæðingana á rennisléttum grundunum. — Fáum hefir dottið í hug, að sléttir melar, víðáttumikil vallendisengi, og' ár- bakkar, væru frá náttúrunnar hendi tilbúnir fiug- vellir. Með flugsamgöngum myndi lífið léttast um mikinn mun, og öryggi íbúanna ankast um allan helming. Sjúkraflugvélar myndu gela flutt sjúklinginn innan tveggja stunda á hvaða stað, sem er á landinu. Hér má með landvélum fljúga allan ársins hring, og oft ekki hvað sízt á vetrum. Frændur vorir, Norðmenn, fljúga allan veturinn á skíðum, og hefir Noregur þó engan veginn eins góð lendingarskilyrði almennt og t. d. vér íslendingar. Þótt veður séu hér brevtileg og umhleypingasöm, þá er þó þess að gæta, live vegalengdir allar eru hér liltölulega stuttar. Lengsta bein lína, sem liægt er að draga á milli nokkurra tveggja staða á land- inu, er um 480 km., eða iiðlega tveggja stunda ferð fyrir meðalhraðskreiða landflugvél. Þannig er öruggt að fljúga livert á land sem er, ef einungis veður helzt skaplegt í tvær lil þrjár klukku- stundir, og munu flestir mér sammála í því, að þeir dagar séu fáir, sem ekki hafa sæmilegt veður svo stutta stund. Hér í Reykjavílc liefi eg flogið 130 flug á tveggja sæta landflugvél, frá mjög lélegum flugvelli, á tíma- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.