Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI drengir, liætta sér út fyrir markalínu lag'a og réttar. Æskulýðsleiðtogi, sem skilur hlutverk sitt, á að gcta haldið tilraunum þeirra innan takmarka þess levfi- lega og heiðarlega, og notað þær lil uppeldislegs gagns. Þá kem eg að athafnaþörfinni, sem er mjög sterk- ur eiginleiki allra óspilltra æskumanna, að heita má. En liún er einn þeirra eiginleika, sem hver æskulýðs- leiðtogi verður fyrsl og fremst að taka i uppeldis- lega þjónustu í æskulýðsfélagi. Eitt meginhlutverk hvers æskulýðsfélags er að sjá félögunum fvrir við- fangsefnum, er fullnægt geti athafnaþörf þeirra á hollan og þroskavænlegan hátt, og girði fyrir að liún brjóti sér útrás í skaðvænum athöfnum fyrir einstak- ting og samfélag, eins og rúðuhrotum og öðrum skemmdaverkum, sem kunn eru liér og þar. Æsku- lýðsfélag, sem lætur hina ungu félagsmenn sitja að- gerðalausa og hlýða á prédikanir, eða „skemmtir“ þeim iðjulausum, í slað þess að fá þeim verkefni, mis- skilur hlutverk sitt og er á skaðlega rangri leið. Enn mætti nefna nokkur dæmi um þá eiginleika æskulýðsins, sem uppeldislegur æskulýðsfélagsskapur þarf að taka í þjónustu sína og nola til þroskunar mannsefnunum, en geta að öðrum kosti verkað til niðurrifs og slæmrar venjumyndunar, svo sem har- áttuhvöt, keppni, liermihneigð o. fl. En hér skal lát- ið staðar numið á þvi sviði, rúmsins vegna. f undanförnu máli hefi eg leitazt við að sýna upp- eldislegt gildi æskulýðsfélaga, og hlulverk þeirra og starfssvið í uppeldinu. Eg þykist hafa sýnt, að þau hafa verk að vinna á sviði, sem þau eiga Iiægra með að ná til með áhrif sín og inngrip en lieimilið og skólinn. Eg hefi sýnt, að slíkum félögum er megin- nauðsyn að hafa leiðtoga með skilningi og þekkingu á ungu fólki og meginlögmálunum, sem sálarlif þess og athafnir fara eftir. Þessir leiðtogar þurfa auk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.