Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 8
8 SKINFAXl má segja, að hún sé grundvöllur og skilyrði æsku- lýðsfélagsskapar. Félagslegar þarfir og kröfur hinna misjöfnu ein- staklinga eru mjög margbrotnar. Leiðtoginn þarf að þekkja þau meginlögmál, sem slíkt fer eftir, og þeklcja þá ungu einstaklinga, sem hann hefir með að gera, til þess að liver fái hlutverk við liæfi þarfa sinna í félagsskapnum. Sumir unglingar liafa hvatir og hæfi- leika til að stjórna öðrum, finna leiðir og eiga frum- kvæði. Þeir þurfa að fá tækifæri til að þjálfa þessa hælileika sína, því að það eru hæfileikar, sem sam- félagið liefir mikla þörf fyrir. Aðrir vilja láta stjórna sér og gefa sig með gleði undir vald þess, sem þeir vilja fylgja. Æskulýðsleiðtoginn þarf að vita um þetta og taka tillit til þess. Ilann verður að iiafa tilhögun félags sins þannig, að þessir tveir flokkar einstak- linga fái það, sem við þá á, eða með öðrum orðum, að láta félagið skþitast í starfshópa með sem eðlileg- ustum takmörkunum, undir forystu þeirra ungliga, sem til þess eru fallnir og liinir treysta. Með því móli geta margir notið uppeldisgildisins af því, að hugsa framkvæmdir, stýra þeim og hera ábyrgð á þeim, og almennu störfin dreifzt á fleiri. Skipting æsku- lýðsfélags í litla starfshóiia, sem næst þeirri stærð, sem verður af sjálfu sér í frjálsum og óskipulögðum leikum barnanna, 5—10 börn, tryggir, að svo milclu leyti sem það verður gert, að engir einsta*klingar í félagsskapnum verði óvirkir og utan við starf og áhrif félagsins. Yert er að gefa gætur að því algenga fyrirbrigði, að unglingar þurfa að hafa einhvern einslakling að átrúnaðargoði og fyrirmynd. Stundum eru þetta sagnahetjur eða fjarlæg glæsimenni. En venjulega eru það menn, sem unglingarnir þekkja og finna hjá þá eiginleika, sem þeir dást að og óska eftir sjálfum sér til handa. Eftir þessum mönnum líkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.