Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 52
52 SKIXFAXI hradara á Öndrum (= skíðum) enn nockr Madr mætte fylgia hönum á Hlaupe“, og er þá vel að verið, svo að vér, sem nú lifum, mættum vel við una. Nokkru síðar er svo getið um mann á Húsavík, að nafni Nicolas Buch, er mun hafa verið ágætur skiðamaður, og var honum falið að kenna öðrum, og skyldi honum goldin verð- laun fyrir það, að gjöra aðra færa um að kenna út frá sér. Árið 178(5 fær hann greidda 8 rikisdali fyrir dugnað i þessu starfi sínu. Ennfremur er bónda einum í Suður-Þingeyjarsýslu, Gunnari Þorsteinssyni, Mýlaugsstöðum, greidd verðlaun fyrir skiðaferðir og kennsh/. Einnig var mönnum í Vaðlaþingi heitið verðlaunum í 3—4 ár, er sannað gætu, að þeir kynnu skiðalistina til gagns og fullkomnunar, sjálfum sér og öðrum. Ráðstafanir þessar eru hinar merkustu, og er sérstaklega eftirtektarvert, að þær voru gjörðar samkv. „konunglegri til- skipun“, en með því voru ákveðin þau tímamót á vegum skíða- listar hér á landi, að á mcira verður ekki kosið, né betra, og má raunverulega telja, að þá hafi skiðalistin verið viður- kennd sem þjóðmenningarlegt velferðarmál, og jafnframt gjörð að opinberri námsgrein. Að sjálfsögðu voru þessar menningarráðstafanir rökstuddar með þeirri viturlegu ástæðu, að skíði gætu verið hin bezta samgönguhjálp hér á landi, þar sem snjóþyngsli væru mikil og langvarandi. Eins og að líkindum lætur, nutu þessar ráðstafanir sin fyrst og fremst á Norðurlandi, og á fyrri hluta siðastliðinnar ald- ar var skiðalistin svo útbreidd orðin þar, t. d. um Þingeyjar- sýslur, að þar munu hafa verið teljandi þau lieimili, að ekki væru þar til skíði, og það jafnvel handa öllu heimilisfólk- inu, bæði konum og körlum, og iðkun skíðaferða almenn, bæði til gagns og gamans. Kom það síðar i ljós, að blóma- rósir Þingeyjarsýslna voru engu síður aðdáendur hinnar „hvitu listar“ en karlmennirnir. — Skiðalistin kemur víðar við sögu á Norðurlandi. Eru til sagn- ir um afreksmenn á ýmsum stöðum, t. d. í Fljótum í Skaga- firði, og ekki eldri en svo, að menn, sem enn þá eru á lífi, og þar á meðal þjóðkunnir afkomendur muna vel eftir dæm- um, er bera með sér, að þar hafa verið til óvenju góðir skiðamenn og skíðakonur. Þá er einnig til fjöldi sagna um afbragðs skiðamenn. bæði um Austurland og Vesturland, alla leið suður um Snæfells-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.