Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.04.1938, Blaðsíða 53
SIÍINFAXl 53 nes. Bera þær me'ð sér, að skíðaferðir hafa komið þar mjög við sögu í daglegu velrarlífi, bæði í gamni og alvöru. En um Suðurland virðist litið hafa horið á iðkun skíðalistarinnar, og hér í Reykjavík er hennar að engu getið, fyrr en veturinn 1904—1905. En þá liófust hér skíðaferðir, og má j)á jafnframt telja þann stórviðburð hinn fyrsta raunverulega fyrirboða þess, að ungmennafélagshreyfingin festi hér eina af sínum fyrstu og sterkustu rótum, en það fór saman, að þeir, sem fyrstir vöktu máls á skíðalistinni, Helgi Valtýsson, Theódór Árnason og Magnús Kjaran (þá Tómasson), gengu bezt fram í því, að stofnað var hér Ungmennafélag Reykjavíkur. Þeir Helgi og Theódór rituðu um skíðaferðir og vöktu með þvi löngun okkar og áhuga, og bentu þeir þá einnig á það, að skíðalistin væri ein af þeim sögulegu íþróttum, sem vér mætt- um ekki glata. Riði oss nú á því, að verða ekki eftirbátar annarra. Voru þá nýlega gengin um garð þau tímamót, bæði í Sviþjóð og Noregi, að í stað þess, að skíðalistin hafði nær eingöngu verið lieiguð athafnalifinu í þessum löndum, dýra- veiðum og hernaði, voru nú i þeim báðum risin upp félög í því skyni, að stofna til íþróttalegra athafna á sviði skíða- listarinnar. í Svíþjóð var „Föreningen för skidlöpningens framjande“ stofnað árið 1892 og heldur það liið fyrsta skíðamót ári síð- ar (1893). í Noregi var „Foreningen til Skiidrettens Frennne“ stofnað árið 1883, en mcginstarfsemi sína virðist þetta merka félag hafa hafið með skiðamóti árið 1888, til þess svo árið 1902, að hrinda af stað merkustu skíðamótum heimsins, Hol- menkollen-skíðamótunum. En skíðamótið frá 1888 er talið hið fyrsta þeirra. Með þessum atburðum hefst nýtt timabil á sviði skíðalist- arinnar, bæði að þvi leyti, að þá byrja fyrst fyrir alvöru skipulagsbundnar íþróttaathafnir, sem smátt og smátt liafa orðið að aðalalriði, og að ýmsu leyti á kostnað hinnar eigin- iegu skíðalistar, sem i eðli sínu er háinarkslist sjálfrar göngu- listarinnar, og á að geta verið öllum jafn ósjálfráð og hún, og þá miklum mun þægilegri og í raun og veru auðveldari. Einnig breiðist nú skiðalistin til margra landa, þar sem hennar er lítt eða ekkerl getið áður, t. d. Mið-Evrópu-landa þeirra, sem liggja að Alpafjöllunum, og þar verður hún fyr- ir barðinu á styrjaldar-brjálæðinu 1914—1918, og liefir ekki enn beðið þess l>ætur. Sá, sem ég man fyrst eftir að væri á skiðum hér í Reykja- vík, var Magnús Kjaran, í nóv. eða des. árið 1904, og skipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.