Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 5
SKINFAXI 5 íramfíð sveitanna. Svar Ásmundar Sigurðssonar. (Skirifaxi birtir hér svar Ásmundar ‘Sigurðssonar, alþm., við spurningunni um framtiö sveitarina. Sjá síðasta liefti). Hvaða ráð eru væn- legust til þess að fólk í sveitum landsins verði sem fyrst og bezt aðnjótandi tækni, menntunar og menn- ingar nútímans? Ritstjóri Skinfaxa hefur farið þess á leit við mig, að ég reyndi að svara þessari spurn- ingu frá mínu sjónar- miði, og vil ég með þessum línum leitast við að sinna þeirri ósk, þótt ljóst- sé, að svo umfangsmiklu efni verði engan veginn gerð fnll skil í stuttri tímaritsgrein. Áður en lengra er farið, þykir mér rétl að gera stuttlega grein fyrir minum skilningi á þeim hng- tökum, er liér um ræðir, þvi oft eru þau notuð í meira og minna óljósri merkingu. Með tækni tel ég átt við sívaxandi framfarir í atvinnuháttum og framleiðslu, að létta störfin með vinnusparandi tækjum, og fá þannig sifellt meiri afkösl og meiri framleiðslu fyrir sama eða minna líkamlegt erfiði. Ennfremur notkun allra þeirra vinnu- sparandi tækja, er létt geta lieimilisstörf og skap- að þægindi á einn eða annan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.