Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 6

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 6
6 SKINFAXI Með orðinu menntun er oft átt við skólalærdóm aðeins, eða þá þekkingu, sem liann veitir. Þessi skil- greining virðist mér ófullnægjandi, því oft getur þekkingin ein verið ófrjó, ef ályktunarhæfileika og dómgreind skortir til þess að meta fyrirbrigði og viðhorf lífsins í því Ijósi, er ])ekkingin veitir. Auk þess hefur margur einstaklingur aflað sér mjög mikillar þekkingar með sjálfsnámi, og fyrir allan fjöldann er það drýgsta leiðin, eins og ennþá standa sakir lijá okkur. Réttast virðist mér að segja, að bók- leg og verkleg þekking, sem byggð er á námi, sé nauð- synleg undirstaða menntunar, og með orðinu mennt- un, vil ég þá skilja þá andlegu yfirsýn yfir hvers konar fyrirhrigði mannlífsins, yfir áhrif þjóðfélags- hátla og allrar aðstöðu á einstaklinginn og þroska lians, yfirsýn yfir gildi bókmennta og lista og ann- arra verðmæta, sem geta orðið hjálparmeðul til að skapa fullkomnara mannlíf. Og spurningin verður þá, hvernig fólkinu verði búin skiljuði til að öðl- ast sem meslan slíkan andlegan þroska. Ilugtakið menning virðist mér eiga við sameigin- legan árangur af hinu tvennu, þ. e. þegar fram- leiðslutækin eru komin á það stig, að vinna sú, er einstaklingurinn þarf að leggja fram, er aðeins í samræmi við eðlilega þörf hans til áreynslu, og að- staða sköpuð fyrir liann að nota sínar tómstundir til afla sér menntunar í þcirri merkingu, sem hér er lýst að framan; það er njóta þeirra gæði, sem gildi hafa hæði fyrir líkamlegan og andlegan þroska. Skal þá vikið að hverju þessu atriði fyrir sig, og hvaða skilyrði þarf að skapa í sveitunum til þess að fólkið fái notið þeirra. Um það er ekki deilt, að lil þess að koma fram- leiðsluháttum sveitanna í það horf, sem hæfir nú- tíma menningarþjóð þurfi að rækta jörðina i stórum stíl og vélnýta landbúnaðinn að sem mestu leyti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.