Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 7
SKINFAXI 7 Deilan stendur uni liitt, hvort þetta sé unnt að gera með þvi að halda hinu forna byggðaskipulagi, ■— dreifbýlinu, — sem liér liefur tíðkazt frá upphafi Is- landsbyggðar, og hvort það fyrirkomulag hefur fólg- ið í sjálfu sér þann menningaraflvaka, að þjóðin bíði menningarlegt tjón við að breyta því. En til þess að gera sér grein fyrir möguleikum vélnýtingarinnar undir hinu forna skipulagi, verður að gera sér ljós- an þann mun, sem er á eðli þess búskapar, sem við viljum leggja niður og þess búskapar, sem við vilj- um taka upp í staðinn. Landnemar íslands komu að ónumdu landi, auð- ugu að náttúrugæðum. Þeir námu landið til rányrkju, sem eðlilegt var, og i samræmi við þekkingu og fram- leiðslutækni þeirra tima. Til slíkrar notkunar á náttúrugæðum landsins lient- aði dreifbýlið eitt sem byggðaskipulag. Allar þær aldir, sem liðnar eru síðan, hafa framleiðsluhættir landhúnaðarins verið hinir sömu; og byggðaskipu- lagið þannig i fullu samræmi við þá. Það er ekki fyrr en á 20. öld að verulegs áhuga fer að gæta um bætla búnaðarhætti. Afleiðing rányrkjunnar er sú, að náttúrugæðin liafa gengið til þurrðar, landið er orðið fátækara en það var. Hlutverk okkar er að nema þetta land á ný, ekki til nýrrar rányrkju, lield- ur til ræktunar. Ennþá verður að taka tillit til hins mikla eðlismunar, sem er á þessum tveim tegund- um búskapar. Rányrkjan krefst mikils landrýmis, ræktunin lílils. Rányrkjan krefst mikils vinnuafls og þar með fjölda fólks, en ræktunin þarf lítið vinnu- afl og kemst því af með fált fólk. Aftur á móti krefst ræktunarbúskapur mikils fjármagns, sem bundið er í margskonar vinnusparandi tækjum, mun ve'rðmæt- ara landi o. fI., þar sem rányrkjubúskapurinn kemst af með mjög lítið til þeirra hluta. Ræktunarbúskap- ur krefst betri samgangna en rányrkjubúskapur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.