Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 8
8 SIvINFAXI þannig mætíi telja margt fleira, en þetta nægir til að sýna, hve mikinn mun er hér um að ræða. Er þá liægt að samrýma fullkominn ræktunarbú- skap því byggðaskipulagi, sem ríkt hefur til þessa? Mér virðist öll rök mæla því á móti. Að vísu skal það tekið fram, að það gildir nokluið annað fyrir sauðfjárrækt en fyrir nautgriparækt og garðrækt, og skal hér fyrst rætt um tvennt hið síðarnefnda. Á hverju því býli, sem reka á ræktunarbúskap eft- ir fullkomnustu tæknikröfum nútímans, þarf t. d. svo mikinn vélakost, að framleiðslan þarf að ná á- kveðnu magni til þcss að höfuðstóllinn beri hana ekki ofurliði. Mótorsláltuvélin er lítið meiri hyrði á búinu, ])ótt slegnir séu með henni 550 ha en þótt hún slái aðeins 10 iia. Dráttarvélin er iítið meiri byrði þótt hún plægi 10 ha. land en þótt hún plægi 1 ha. Mjáltavélarnar horga sig, ef með þeim eru mjólk- aðar 20- -30 kýr, en enginn óvitlaus maður kaupir mjaltavélar til að mjólka aðeins 2—3 kýr. Nú er í uppsiglingu ný heyverkunaraðferð, súgþurrkunin, sem likleg er til að verða meira framfaraafl i landbúnað- arframleiðslunni en nokkurt eitt atriði annað. En um þessi tæki og rekstur þeirra gildir sama og öll önnur, að kostnáður verður Iilutfallslega meiri sem framleiðslan er minni. Þannig mætti telja margt fleira, er sannar það, að stærri búskapurinn er óhjá- kvæmilegt skilyrði þess, að bæði fjármagn og vinnu- afl komi að fullum notum. Hér stöndum við ]íví gagnvart þeirri staðreynd að eðlismunur þess er við viljum hverfa að og þess er við viljum Iiverfa frá er svo mikill, að sama fyrir- komulag hentar ekki, ef fólkið á að njóta tækninn- ar og þeirra hlunninda, er hún getur veitt. Þá er næst að atliu'ga, hvernig náð verði því marki, að sveitafólkið fái notið menntunar i þeim mæli, er nútiminn krefst og skilgreint er hér. Virðist mér eftir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.