Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 18
18 SKINFAXI væri laust herbergi. Þegar hann kom til Magnúsar, lá liann í flatsæng á gólfinu, las í bók og hruddi kandís. Þegar komumaður ympraði á þvi, livort hann hefði nokkuð iiugsað fyrir flutningi, reis liann upp og sagði, að það væri nú líklega réttast að fara að liugsa til hreyfings. Hjálpuðust þeir að við að taka saman dótið, sem var lítið annað en rúmfötin og bækurnar. Síðan náðu þeir sér i liandvagn og lögðu svo af stað. Kunninginn hafði orð á því, að bezt væri sennilega að halda vestur í hæ. Magnús lét sér það vel líka. Er þeir komu að húsinu, þar sem lausa herbergið var, taldi kunninginn hezt að stanza þar og spyrja. Magn- ús gerði svo. Fékk hann herbergið, og þeir félagarnir lijálpuðust að við að losa handvagninn. Siðan hreiðr- aði Magnús um sig og tók til við bækurnar á ný. Síðustu árin átti Magnús heima í litlu þakher- bergi á Hótel Ilafnarfjörður. Þar naut hann hinnar beztu aðhlynningar. Skildu liúsráðendur þar, hvefs hann þurfti við, og leið honum þar vel. Að sjálfsögðu verður ekki fram hjá því gengið, þeg- ar rætl er um hina ríku tilhneigingu Magnúsar til þess að liverfa frá einu til annars, líf hans á faraldsfæti og áhugaleysi hans á því, sem horgaralegar venjur og skyldur eru taldar, að á hann lögðust aldrei skyldur heimilisföðurins. Hefði líf hans að sjálfsögðu orðið allt annað, ef liann liefði þurft fyrir fjölskyldu að sjá. En Magnús varð aldrei heithundinn konu. Ekki svo að skilja þó, að hann liefði ekki kynni af konum. Ástarævintýrum Magnúsar verður ekki gerð nein skil hér. Á það skal þó hent, að tvenn kynni hafa haft veruleg áhrif á skáldskap Iians, hin fyrri frá Aust- fjörðum, hin síðari frá Yestmannaeyjum. Flest kvæði Magnúsar um konur, hæði þau, sem í skopi eru kveð- in, og eins hin ljóðrænu og alvarlegu, eru runnin frá þcssum kynnum. Er og ekki að efa, að þau hafa haft mikil álirif á manninn sjálfan, lifnaðarliáttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.