Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 20

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 20
20 SKlNFAXt peningar fyrir liandritið en dænii vorn til um önnur rit þá. Skáldið fór sér þó liægt eins og fyrr. Lágu til þess tvær ástæður. Hin fyrri sú, að nú lirakaði heils- unni ört, en hin önnur var, að enn var liann ckki fyllilega búinn að sætta sig við þá tilfinningu að vera nú tálinn þjóðskáld, sem lilaut að rækja þá skyldu við sjálfan sig og aðdáendur sína að safna ljóðum sínum saman í lieild og gefa út. „Ég er ekkert skáld,“ sagði hann stundum, er hann var farinn að vinna að útgáfunni. Ilann meinti þetla. Engum var Ijósara en honuni, live óralangt var milli Iiins liugs- aða Ijóðs og þess orta. Samt fannst öðrum hann jafn- an hera glæsilegan sigur úr býtum í glímunni við formið. Or því sem komið var jíótti skáldinu sjálfsagt að vinna að handritinu af þeirri kostgæfni, sem honum var eiginleg. Var hann með afbrigðum nákvæmur i valinu á ljóðum í þessa heildarútgáfu, og hvert ljóð var vandlega vegið og grannskoðað, bæði hin eldri og nýrri. Þella tók hann langan tíma, því heilsunni lirakaði si og æ. Hann entist til að leggja síðustu hönd á handritið, en andaðist áður en bókin kom út. Kunn- ugir geta vcl gert sér í hugarlund, að þar liafi farið að óskum hans sjálfs, fyrst dauðinn var fyrirsjáan- lega svo nálægur. Hann hefði átt bágt með að þola allt umstangið, þegar bókin var út komin. Magnús liélt andlegum þrótti fram í andlátið, eins og siðasta kvæðið, Þá var ég ungur, ber með sér. And- lát hans réði því, að það kom í annarri útgáfu III- gresis. En svo var skáldið ríkt í lionum, að í banaleg- unni orti hann eilt sitt bezla kvæði. En þótt örlögin Iiafi liagað því svo, að Magnús Stef- ánsson var í meðvitund alþjóðar orðið mikið skáld áður lauk, var skáldið sjálft jafn yfiiigetislaust og áð- ur. Ilann var jafnan Austfirðingurinn, sein ungur liafði lagt svo óráðinn lit í heiminn, leitandi í list

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.