Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 27
SKINFAXI 27 in i iþróttum nieiri afrek en nokkru sinni áður, af- rek, sem okkur, hinum rosknu, liefði verið langt um megn, þegar við vorum ungir. í allri skipun sam- komunnar, stjórn hennar og undirbúningi, kemur fram elja og þróttur sterkrár og heilbrigðrar æsku. A þessu vori og sumri iiafa verið unnin í íþróttum afrek, sem ágæt munu talin á alþjóðamælikvarða. Trú okkar virðist vera að sannast, að minnsta þjóðin getur orðið hin mcsta, og hundrað þúsund geta boð- ið út hundrað milljónum. Nú munu nöldurseggirnir segja, að ekki sé alll fengið með likamlegum afrekum. En ég trúi því, að mikil afrek verða ekki unnin á neinu sviði, nema með miklum sálarstyrk og andlegum þroska. Ég gleðst af því í dag, að æskan er feðrum sínum fremri um marga hluti. Ég hef aldrei verið sterkari i minni barnatrú á framsókn alls, sem lifir og andann dregur. Æskumenn! Fyrir fjörutíu árum reistum við ung- mennafélögin á grunni, sem okkar feður liöfðu lagt. Við byggðum ])au upp með trú og fórnfýsi. Nú liafið þið tekið við. Byggið enn á grunni ykkar feðra, enn- þá traustara, ennþá fegurra, cnnþá hærra. En um fram allt: Munið það, þegar þið verðið rosknir og ný æska tekur við af ykkur, að rétta lienni höndina og treysta henni. Hún verður eflaust ykkur fremri á margan hátt. Jón Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.