Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 42

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 42
42 SKINFAXI 4. mynd. Við skulum liafa púðrið og kúluna i huga, meðan við at- liugum spyrnur fótanna. Það leiðir af sjálfu sér, að þvi öflugri sem spyrnurnar eru, því skemmri timi sem eyðist til þess að framkvæma þær og styttra tímabil á milli spyrna fótanna, því fyrr kemst lilaup- arinn á sprett og nær fyrr fullum hraða. Eins og hverjum einstakling er tamara að beita annari hendinni frekar en liinni, er flestum tamara að beita til stökks eða sparks öðrum fætinum frekar en hinum. í Undan- farandi íþróttaþáttum hef ég kallað betri-fót stökkfót, en hinn verri sveiflu-fót. Ég mun halda þessum heitum hér. Sá, sem t. d. beitir hægra fæti sem stökkfæti, hefur hann aftar þeim vinstra í kropi til spretts. Þegar liann spyrnir sér til spretts, spyrnir hægrifótur fyrst og honum síðan sveiflað fram til stigs, en samtímis þessu liafa liendur sleppt jörðu og vinstri armur sveiflast fram og upp. Hreyfingar fóta og arma eru því liinar söniu og gönguhreyfingarnar. Eftir því sem lengra er milli fóta í kropinu, þvi meira tímabil verður á milli spyrna fótanna og því öflugri er spyrna aftari fótar. f skamm-kropi reynir jafnara á báða fætur, og tímabilið milli spyrna fótanna minna, og ]iví veitir þetta krop bezta viðbragðs möguleika. II. HLAUPSKREFIN. Meðan hlaupið fer fram er líkaminn kniiinn áfram al spyrnum fótanna (sjá kaflann um spyrnu í alm. atriðunum),

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.