Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 44

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 44
44 SKINFAXI Um íeið og spyrná hægri fótar liéfst, rísa axlir dálítið iiærra en mjaðmir og um leið sleþþa liendur stuðningi sínuni við jörðu og liefja sveiflur síriar. Ris axlanna er byrjuri á risi l)olsins. Þessi reisn heldur áfrám þar til fulium sþretti er náð. Við lok spyrnii hægra fótar byrjar sveifla hans til stigs frani á við. Sarnan við þá hreyfingu fellur spyrna vinstra fót- ar og livoríitveggja orsakar, að liægri mjöðm vill vindast aftur, en sveiflur armanna koma til hjálpar. Hægri armiir sveifíast lítið bóginn uin olnboga hátt aftur, meðan vinstri armur sveiflast lílt boginn um olnboga liátt fram óg inn að mið- línu bolsins (sjá 4. mynd A). Þó að sveifluhæð armanna sé nokkuð misjöfn, þá eiga þær að ná í iiæð við axlir. Armsveiflurnar verða að vera framkvæmdar í lilutfalli við spyrnur fótanna og þar scm þær eru sem öflugastar ög sriarp- astar verða armsveiflurnar að vera það líka. Hægri fótur sveiflast fram og er stigið tii jarðar. Lærleggur og sköflungur mynda 90° horn. Lengd þessa skrefs fcr eftir lengd fóta og liváða krop var notað. Þetta á að vera stytzta og sneggsta skref hlaupsins (45—70 cm. framan við við- ])ragðsiínu), l)æði er það nauðsynlegt til þess að koma fætinum sem fyrst í nýja spyrnuaðstöðu og svo leyfir lialli i)olsins ekki langt skref. í sömu andrá og liægri fótur nemur við jörðu, yfirgefur vinstri fótur spyrnuflötirin. Hann sveiflast fram á sama iiált og fyrr var lýst viðvíkjandi sveiflu og stigi hins liægra, nema að því leyti, að skrefið er aðeins iengra, þar eð J)oiurinn licfur risið ögn iiærra. Sveiflur armanna voru mótsetlar þvi. sem þær voru mcðan liægra fæti var spyrnt í og sveiflað fram. Sveiflurnar eru öflugar og snöggar og stuðia að því að ieggja holinn betur í lilaupið. Þýðingarmestu atriðin, sem þarf að liafa i huga við þessi skref, að leggja verður sneggju og styrk í spyrnur fótanna samfara miúkum og öflugum armsvciflmn. Undir spyrnukrafti fótanna er komið, hversu fljótt liámarks- liraða er náð. Samhliða þvi, að ræsir lileypti af rásskotihu, spyrna rétti- vöðvar fótanna spretthlauparanum fram yfir viðbragðslín- una og spretturinn er hafinn. B. Hraðaaukningar-skrefin. Flestir sprettlilauparar hlaupa með vaxandi hraða fyrstu 10—15 metrana eða meðan þeir lilaupa 6—9 fyrstu skrefin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.