Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 46

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 46
46 SKIXFAXl 7. mynd. cr liættur a'ð auka við hraðann, bolurinn búinn að ná þeim lialla, sem liann lieldur hlaupið á enda og skreflengdin jöfn. Við skulum atbuga eitt sprettskref nánar. 1. Sveifla, stig og viðná m. Til frekari atbugunar vísast til lýsingar varðandi þessa þætti í almennum atriðum um blaup. Það, sem sérstaklega þarf að bafa í huga varðandi þessa þætti sprctt-skrefsins, er tvennt; í fyrsta lagi að færa fótinn eins snöggt fram til stigs og unnt er og eyða til þess sem minnstri orku; í öðru lagi koma fætinum i sem hagan- legasta afstöðu við brautina i viðnáminu, svo að spyrnan verði sem öflugust. Til þess að ná haganlegastri færslu fótarins fram í stiginu, er bnéð beygt það mikið, að þegar fótleggurinn færist fram er hællinn uppundir sitjanda. Um leið og lærinu er lyft í nær lárétta legu, sveiflast fótleggurinn fram, niður og aftur eins og eigi að krafsa með fætinum i jiirðu. Fóturinn snerti

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.