Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 54
54 SKiXFAXI Félagsmál. Umf. Reykjavíkur 5 ára. Félagið minntist afmælisins jneð veglegu samsæti í Tjarnar- lundi lö.marz í vetur, en stofn- dagur l'élagsins er 19. apríl 1942. Þar fóru fram ræðuhöld, söngur, afhending vcrðlauna og ýmislegt fleira var til skemmtunar. Aðalræðuna flutti Ríkarður Jónsson myndhöggv- ari fyrir minni Aðalsteins heit- ins Sigmundsonar, er beitti sór aðallega fyrir stofnun félags- ins. Formaður Umf. Reykja- víkur er Stéfán Runólfsson frá Hólmi, og hefur liann verið ]>að síðan 1944 og sýnt frábær- an dugnað i störfum sínum. Hefur ])að undir forustu hans sigrað margvíslega byrjunar- örðugleika og hafið merkilcga starfsemi fyrir æskuna í Reykjavík og marga ung- mennafélaga, sem hér dvelja að vetrinum utan af lands- hyggðinni. En slíkum félögum vill Umf. Reykjavíkur taka opn- um örmum, og ættu Umf. utan Reykjavikur að notfæra sér það rækilega, ])ví margir dvelja þar lengi, þótt þeir eigi licim- ili annars staðar. í tilefni af 5 ára afmælinu, hefur Umf. Reykjavíkur gefið út myndarlegt félagsrit, 20 bls. í stóru broti, prýtt fjölda mynda. Forsíðumynd er af Aðalst. Sigm. Greinar eru eftir Ingimar Jóhannesson, Pál S. Pálsson, fyrsta formann félagsins, Pétur Sigurðsson, Björn Sigfússon, Grím S. Norðdahl, Lárus Saló- monsson, Stefán Runólfsson, Kristínu Jónsdóttur. Þá eru fréttir, kvæði o. fl. Myndir eru m. a. af öllum þeim er setið hafa i stjórn félagsins, íþróttakennuruin þess og íþróttafólki. Ritið er félaginu til hins mesta sóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.