Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 64

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 64
64 SKINFAXI ferðin frá Bellingham til Point Roberts væri með póstbil, sein færi klukkán sex um morguninn. Þakkaði ég honum þá fyrir þægilegheitin, sagðist mundu fara í bíó um kvöldið, og bað hann að láta vekja mig klukk- an fimm að morgni. Kvöldinu eyddi ég svo í að skoða Bellingham, sem hafði sáralítið upp á að hjóða, nema fjöldann allan af bjórkrám og börum, svo að Víkverji Morgunblaðsins liefði vel viðunað. Allmörg sæmileg bíó voru í borginni, en í öllum borgum Bandaríkjanna, bæjum og þorpum, er geysimikið af lcvik- myndaliúsum og kirkjum. Annars var götulífið fábreytilegt í Bellingham, svo að langt stóð að baki „rúntinum“ í Reykjavík. Um ellefuleytið fór ég síðan að hátta, og hafði ég þá ekki farið úr fötum í þrjár nætur. Uangferðabílar í Bandaríkjun- um lialda áfram daga og nætur, aðeins er skipt um ökumenn og stundum bíla, á viðkomustöðum. Þegar síminn gall um fimm-leytið morguninn eftir, fannst mér, að ég hefði rétt alveg verið að festa blund. (Frh.) S. Leiðrétting. í greininni Laugamótið 1940 í síðasta hefti Skinfaxa liafa orðið nokkrar prentvillur. Hér skulu þessar leiðréttar enda koma aðrar ekki að sök: Á bls. 102 stendur árangur fyrir árgangur, neðar á sömu bls. stendur Reykjahlíð fyrir Reykjadal. Á bls. 117 er ? aftan við nafn Sigríðar Böðvarsdóttur, en á að vera B = Borgfirð- ingur. Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga íslands. Pósthólf 406 — Reykjavík Ritstjóri: Stefán Júlíusson, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. FÉLAGSPBENTSMIBJAN H.F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.