Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 64

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 64
64 SKINFAXI ferðin frá Bellingham til Point Roberts væri með póstbil, sein færi klukkán sex um morguninn. Þakkaði ég honum þá fyrir þægilegheitin, sagðist mundu fara í bíó um kvöldið, og bað hann að láta vekja mig klukk- an fimm að morgni. Kvöldinu eyddi ég svo í að skoða Bellingham, sem hafði sáralítið upp á að hjóða, nema fjöldann allan af bjórkrám og börum, svo að Víkverji Morgunblaðsins liefði vel viðunað. Allmörg sæmileg bíó voru í borginni, en í öllum borgum Bandaríkjanna, bæjum og þorpum, er geysimikið af lcvik- myndaliúsum og kirkjum. Annars var götulífið fábreytilegt í Bellingham, svo að langt stóð að baki „rúntinum“ í Reykjavík. Um ellefuleytið fór ég síðan að hátta, og hafði ég þá ekki farið úr fötum í þrjár nætur. Uangferðabílar í Bandaríkjun- um lialda áfram daga og nætur, aðeins er skipt um ökumenn og stundum bíla, á viðkomustöðum. Þegar síminn gall um fimm-leytið morguninn eftir, fannst mér, að ég hefði rétt alveg verið að festa blund. (Frh.) S. Leiðrétting. í greininni Laugamótið 1940 í síðasta hefti Skinfaxa liafa orðið nokkrar prentvillur. Hér skulu þessar leiðréttar enda koma aðrar ekki að sök: Á bls. 102 stendur árangur fyrir árgangur, neðar á sömu bls. stendur Reykjahlíð fyrir Reykjadal. Á bls. 117 er ? aftan við nafn Sigríðar Böðvarsdóttur, en á að vera B = Borgfirð- ingur. Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga íslands. Pósthólf 406 — Reykjavík Ritstjóri: Stefán Júlíusson, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. FÉLAGSPBENTSMIBJAN H.F.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.