Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 19

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 19
SKINFAXI 83 legri og líkami vor musteri þessa anda, er það ekki undarlegt öfugmæli, eins og heimurinn er í dag? Er það ekki furðuleg þversögn, eins og mennirnir hafa oft hagað sér, bæði fyrr og síðar? Og þó, það stend- ur hérna. — Frelsarinn segir: „Guðs ríki er Iiið innra i yður.“ Páll postuli segir: „Líkami yðar er musteri heilags anda í yðar, sem þér hafið frá Guði.“ Þetta eru skýr orð og skilmerkileg. Guðs andi býr í mannlegum líkama. Líkaminn er húsið hans, musterið hans. Þetta er vissulega upplyftandi hugsun, en hún legguv oss líka þunga ábyrgð á herðar. Likami vor Guðs musteri. Það er mikið í þessu fólgið, vinir mínir. Það lætur oss bæði miklast af oss og fyrirverða oss; miklast af því, hversu vér erum ættaðir og' fyrirverða oss fyr- ir það, hversu oft sér lítið á, að vér munum eftir þessu ætterni. En það leggur oss líka þennan lærdóm á herð- ar: Þú átt að hugsa um að balda líkama þinn þannig. Séð yfir sundlaugina í Selárdal. 6*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.