Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 19

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 19
SKINFAXI 83 legri og líkami vor musteri þessa anda, er það ekki undarlegt öfugmæli, eins og heimurinn er í dag? Er það ekki furðuleg þversögn, eins og mennirnir hafa oft hagað sér, bæði fyrr og síðar? Og þó, það stend- ur hérna. — Frelsarinn segir: „Guðs ríki er Iiið innra i yður.“ Páll postuli segir: „Líkami yðar er musteri heilags anda í yðar, sem þér hafið frá Guði.“ Þetta eru skýr orð og skilmerkileg. Guðs andi býr í mannlegum líkama. Líkaminn er húsið hans, musterið hans. Þetta er vissulega upplyftandi hugsun, en hún legguv oss líka þunga ábyrgð á herðar. Likami vor Guðs musteri. Það er mikið í þessu fólgið, vinir mínir. Það lætur oss bæði miklast af oss og fyrirverða oss; miklast af því, hversu vér erum ættaðir og' fyrirverða oss fyr- ir það, hversu oft sér lítið á, að vér munum eftir þessu ætterni. En það leggur oss líka þennan lærdóm á herð- ar: Þú átt að hugsa um að balda líkama þinn þannig. Séð yfir sundlaugina í Selárdal. 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.