Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1953, Page 8

Skinfaxi - 01.04.1953, Page 8
8 SKINFAXI Si qur&ur ^Áb’lq cjdion : íþróttir Snæfellinga fþróttir eru arfur frá for- feðruni vorum. Blómaskeið þcirra er söguöldin. Um ár- ið 1000 er álitið að 94% allra landsmanna stundi einhvers konar íþróttir. Þá var líkam- legt atgjörvi, hugrekki og hreysti, draumur allra ungra sveina. En öllu hnignaði undir erlendu valdi, íþrótt- unum líka. A 18. öld er svo komið, að aðeins örfáir menn stunda íþróttir. Með stofnun Bessastaðaskóla árið 1809, fer ástand- ið aftur að batna. Þar eru við nám margir heztu syn- ir íslands. Þeir lesa um afrek forfeðranna og dá þá fyrir dug og drenglyndi. Þeir taka að stunda íþróttir, m. a. glhndu þeir þar, sem nú er forstofa þjóðarset- ursins að Bessastöðum. Með þessum mönnum glædd- ist líkamsmennt íslendinga á ný. Með stofnun ungmennafélaganna um síðustu alda- mót færist enn nýtt fjör í iþróltamenningu okkar, og hjá þeim er lif hennar og sál sí og æ síðan, a. m. k. i dreifbýlinu. Svo er til dæmis í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, þar hera ungmennafélögin íþrótt- irnar up])i. Innan héraðssambandsins eru 9 ung- mennafélög og eitl íþróttafélag. Þau stuðla á ýms- an liátt að því að gefa æskufólkinu kosl á að stunda iþróttir. Þau bæta æfingaskilyrði þess með því að koma upp íþróttavöllum, ijjróttahúsum og sundlaug- SIGUROUR HELGASDN

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.