Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1953, Side 38

Skinfaxi - 01.04.1953, Side 38
38 SKINFAXI að vera lokið og þú vera kominn á stig færninnar. Þú átt að vera búinn að afla þér leikni og þols. 4. tímabil: Að baki þér er nú tveggja mánaða þjálfun, og þú átt að liafa aflað líkama þínum nauðsynlegrar þjálfunar. Þú lieldur áfram þjálfgefandi göngu, skokki og fimleikaæfingum, en nú hættir þú öllum tilraunum eða breytingum á lagi eða aðferð og breyt- ír alls ekki um aðferð, t. d. frá fettu til skrefað — i — loftinu — aðferð í langstökki, frá bringusundi til skriðsunds. í lok þessa tímabils á iðkandinn að þekkja sina eigin getu það vel, að hann á að geta keppt í íþróttagrein sinni sér og öðrum til ánægju og finna hina ljúfu tilfinningu, sem vel leyst verk- efni færir með sér. — En, góði íþróttaiðkandi, hvort sem þátttaka þin í íþrótt- um færir þig í fremstu raðir afreksmanna eða ekki, þá muntu finna, að þjálfunin liefur fært þér unað og öryggi, — og þjóð- félagið liefur eignazt starfshæfari einstakling. Þorsteinn Einarsson. #4 isroy!u#■ i lúnstmhi I. Fyrirkomulag keppninnar. Stjórnandi keppninnar sér um, að keppendurnir hafi hent- ug borð til þess að strjúka línið á, og nægilega margir tenglar «éu til fyrir strokjárn keppenda. Þátttakendurnir koma með strokjárnin, klúta og línið, sem strjúka á. Stjórnandi keppninnar ákveður live margar og livaða flikur á að strjúka, t. d. svuntur, skyrtur, kjóla eða karlmannabuxur. En flíkur þær, sem valdar eru, verða að vera sem líkastar. II. Stigatafla. 1. Vinnustaðan 2. Vinnuaðferð 3. Tími 4. Vinnuvöndun 10x1% — 15 stig 10x2 — 20 — 10x2% — 25 — 10x4 — 40 — Samtals 100 stig

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.