Skinfaxi - 01.04.1953, Qupperneq 15
SKINFAXI
15
~J\riitján ffániion :
Stitjtm tií liilti Ijftí.simi
í kofanum upp við heiðina tendraðist litla Ijósið.
Kofinn var litill og lágur, og ljósiS lýsti hann upp
horna og enda á milli, svo hvergi har á skugga. Og
litla ljósiS skein líka gegnum gluggann úl á heiðina.
Það var erfitt fyrir geislana að brjótast gegnum rúð-
urnar smáu, Jjví súnis staðar voru þær brotnar og
bættar. Samt skein ljósið úl á heiðina, þar sem leið
vegfarenda lá.
En lilla IjósiS var ekki ánægt, ]>ví fannst sér mark-
aður þröngur bás innan fjögurra faðma þvkkra mold-
arveggja og kafið undir fetsþykkri, vallgróinni torf-
þekjunni. — Það var ekki von, að það skini vílt um,
fannst því, þar sem geislarnir brotnuðu á þessum
motdarmúrum. Stundum gustaði líka inn um rifurn-
ar á glugganum, svo ljósið lagðist flatt undan kald-
anum.
- Ó, að cg kæmist eitttivað á burt, þar sem geisl-
um mínum væri ekki þessi kytru takmörk setl, and-
varpaði litla tjósið. — — ()g um leið fékk það ósk
sina uppfyllta. Það tcið út úr kofanum eins og það
eiga einnig þegar mörg slík heimili. Að öllu þessu at-
huguðu, tcldi ég viturlegra fyrir flestra hluta sakir,
að sanifélagið stuðlaði að byggingu fleiri og smærri
félagsheimila en stórri æskulýðsliöll. Það er hezt að
ræða þelta félagslega vandamál af einlægni og fullri
hreinskilni.
Vona ég að Skinfaxi megi varpa hirtu skilnings og
góðvildar á það, í vinsamlegum umræðum, þannig að-
kjarninn verði skýrt greindur frá hisminu.
Bjarni Andrésson.