Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1953, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1953, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 ƧkulÝð»li»H lieTkjjavíkftii’ Hvalreki stríðsins, i mynd mikilla fjármuna og er- lenríra álnifa, virðist hafa ruglað ríómgreinrí mikils hluta þjóðarinnar. Ivotungslegur hugsunarháttur fvlg- ir oft kotungshúskap og er sízt bót mælanríi. Hitt er aftur á móti barnalegt, er þjóðin verður hjargálna, og tæ])asl það, að æskulýðsleiðtogar Iiennar taki upp baráttu fyrir því að reisa hér milljóna hallir á horð við það, sem gerist hjá stórþjóðum. Eg vil ekki taka unríir þann vanmetasöng, sem allt- of oft hevrist, að við séum svo fáir, fátækir og smáir, að okkur séu allar bjargir hannaðar sem menningar- þjóð. Við eigum þvert á móti áð nýta kosti fámennis- ins, leggja rækt við séreðli einstaklingsins og skapa honum þau skilyrði, að luum fái notið sin til fulls; kenna hverjum einum að bera virðingu fvrir anclleg- um og siðferðilegum menningarverðmætum og glæða ábyrgðartilfinningu í hrjósti hvers einasta jiegns. Fámenn þjóð, sem skilur sjálfa sig, og setur anríleg og siðferðileg mörk ofar efnislegum, getur orðið stör- þjóðum til fyrirmynríar á þeim sviðum, þrátt fvrir fámennið og jafnvel vegna þess. Það á ekki lengur við, að heimaalið harn þurfi að vera heimskt. Blöð og bækur, sími og útvarp, o. m. fl., gerir okkur kleift Langslökk Gísli Árnason, Gr. (i.27 m. Þrístökk Jón Kárason, Snæf. 13.27 in. Stangarst. Gísli Árnason, Gr. 2.85 iu. Kúluvarp Ágúst Ásgrímsson Í.M. 15.01 m. Kringlukast Hjörleifur Sigurðsson Í.M. 35.97 m. Spjótkast Gísli Jónsson, Snæf. 45.08 m. 80 m hl. kv. Inga Lára Lárenz, Snæf. 11.3 sek. Langstökk kv. Arndís Árnad., Gr. 4.32 m. Hástökk kv. Elisa St. Jónsdóttir, St. 1.21 m. Kúluvarp kv. Helga Guðnad. Snæf. 9.54 m.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.