Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1953, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.04.1953, Blaðsíða 12
12 SKINFAXI slökkvari. Þar er einnig efnilegur liástökkvari, 17 ára gamall, Sigurður Sigurðsson að nafni. Bezli árangur lians lil þessa er 1.65 m. Arndís systir (lísla er og nijög fjölhæf iþróttakona, og svo mætti lengi telja. í Stykkishólini er margt ungra drengja, sem afreka má vænta af í framtíðinni. Þar er fremstur Jón Pét- ursson mjög fjölhæfur íþróttamaður, 1(5 ára gamall. Hann stekkur 1.60 m í hástökki, varpar dr.kúlunni vfir 15 m og drengjakringlu 39 m og hleypur 1500 m á 4:41.0 mín. Þar cr einnig sýslumethafinn i spjót- kasti, (iisli Jónsson. Hann er sjómaður og hefur því lítil tækifæri lil æfinga. Ég hef nú í fáum orðum lýst íþróttastarfsemi ung- mennafélaganna á Snæfellsnesi og í Hnappadalssýslu. Kg læt fylgja með beztu afrek, sem unnin hafa verið af frjálsíþróttamönnum innan II.S.H., þeim til gam- ans, sem vilja bera ]iau saman við lieztu afrek innan síns héraðs. Samt skulum við liafa það í huga, að al- menn íþróttaiðkun er meira virði en afrek einstakra manna. Gildi íþróttanna er að þjálfa alla vöðva líkam- ans jafnt, gera manninn liðugri og mýkri og aulca þol hans og þor. Höfum þetta ávallt í huga, þegar við stundum iþróttir. Metum gildi þeirra og fegurð. Æfum alltaf regluhundið, en aldrei ]>egar við erum þreytt. Temjum okkur reglusemi í hvívetna. Ræst- um líkama okkar slrax að lokinni æfingu. Iireinlæti er aðalsmerki íþróttamannsins. Takið aldrei ]iátt í keppni óæfðir. Með þvi stefnið þið líkama ykkar og heilsu i hættu. Komið ávallt drengilega fram í keppni. Takið sigri og ósigri með jafnaðargeði. Stuðlum öll að þvi, að iþrótlirnar verði almennar sem áður fyrr. Frjálsíþróttamet H.S.H.: 100 m lit. Gísli Árnason, Gr. 11,2 sek. 1500 m hl. Einar Hallsson, Eldb. 4:31.2 min. 4x100 m boðhl. Sveit Snæf., 51.4 sek. Hástiikk Ágúst Ásgrímsson, Í.M. 1.71 m.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.