Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1953, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.04.1953, Blaðsíða 17
SKINFAXI 17 ekki Iiefii r verið hér áður? — Á, nú er þó lekið eftir mér hjá skæru ljósunum, liugsaði það. En þá gullu við margar raddir: — Við slculuni slökkva það, — Það gerir nærri þvi skugga innan um björtu ljósin. — En litla Ijósið vildi ekki bíða eftir að slökkt væri líf sitt og þaut út um efstu rúðuna, sem var opin. Og það skauzt gegnum geiminn liugsunarlaust til þess að forða sér. Og áfram sentist ])að, þangað til það kom að lágum og missignum kofadyrum. Það smaug inn í kofann - og sjá, -..bér lýsli litla ljósið borna og enda á milli, svo þar bar livergi skugga á. Þetta var þá gamli kofinn með þvkku veggjunum og litla glugganum. En bvað lá þarna í rúminu? Var það virkilega litli drengurinn, sem var í vöggu, þegar ljósið fór, og sem var þá svo friskur, feitur og þriflegur? Jú, ]>að var enginn annar en hann, þó bann væri nú skininn og magur. Og nú lifnaði bann aftur og brosti glaðlega við geislunum frá lilla Ijósinu. — — Og ljósið beyrði smátt og smátt, livað bafði skeð i fjarveru þess. Pabbi litla drengsins bafði villzt á heiðinni, þegar hann var á lieimleið i bríð og nátt- myrkri, og sá ekki litla ljósið. Það var farið. Og svo gekk hann, þar lil hann varð örmagna og varð undir fönninni. Og þá var ekki hægl að kveikja upp í ofn- inum, því enginn var til að afla eldiviðar. Svo varð litli drengurinn að lifa ljóslaus í kulda, þess vegna var hann nú svona fölur. En nú brosti liann glaðlega og breiddi út faðminn móti ljósinu. Og hér ællaði nú litla ljósið að lifa og lýsa. En þá dofnaði það, varð að skari og dó. Það bafði evtt allri orku sinni og brunnið uj)p í langferðinni. — 9

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.