Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 3

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 3
SKINFAXI 51 Góður gestur til Umf. Hinn 29. apríl síðastl. kom hingað til lands Vestur- Islendingurinn Matthías Þorfinnsson, ásamt konu sinni, Olgu, sem er skozkrar ættar. Þan hjónin húa í St. Paul í Minnesota í Bandaríkjunum. Er Matthias jarðvegs- fræðingur að menntun, en hann hefur mikið starfað að ýmsum landbúnaðarmálum í Minnesotafylki, ekki sízt meðal æskulýðsins. Hefur hann mikið starfað á veg- um 4H félaganna, en sá félagsskapur er skipulagður meðal sveitaæskunnar í Bandaríkjunum til að örva hana til alls konar sveitastai’fa.*) Matthias er Skag- firðingur að ætt, en faðir hans l'luttist ungur vestur með foreldrúm sínum, sem voru landnemar þar. Mattliías hefur aldrei til íslands kornið áður, en hann talar eigi að síður prýðilega íslenzku. Matthías Þorfinnsson kemur hingað á vegum F. O. A., en sii stofnun hefur nú með höndum tæknilega aðstoð Bandai’íkjastjói’nar við önnur riki, í framhaldi af Mai’shallaðstoðinni. Vai’ð það fljótt að í’áði, að Matthias stai’faði á vegum starfsíþróttanefndar, en í henni eiga sæti þessir menn: Ái’ni G. Eylands frá landbúnaðarráðu- neytinu, Sæmundur Friðriksson frá Stéttarsambandi bænda, Þorsteinn Einai’sson frá U. M. F. 1 og Þorsteinn Sigurðsson frá Búnaðarfélagi Islands. Starfsíþróttanefnd fól stjórn U. M. F. I. að skipu- leggja.dvöl Matthíasar hér á landi í sumar. Báðunautur og starfsmaður U. M. F. I. í starfsíþróttum, Stefán því vera: Allt fyrir æskulýðinn. Afmælisóskin skyldi vera: Megi hin unga kynslóð í landinu þroskast svo og eflast, vaxa svo að vizku og þekkingu, að hlut- verk hennar og aðall verði að vinna í s l and i al It. *) Sjá Skinfaxa, 2. hefti 1952. 4*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.