Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 6

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 6
54 SKINFAXI Tvö bi*é£ frá Fiiinlaiidi Baldur Óskarsson. una og vonast til að síðar verði. geta Baldur Óskarsson heitir ungur maður, 22 ára gamall, frá Ás- mundarstöðum í Ásahreppi í Rangárvallasýslu. — Síðastliðinn vetur dvaldist hann í Finnlandi. Stundaði hann nám í Ábolands Folkhögskola í Pargas, sem ligg- ur í finnska skerjagarðinum, skammt frá Ábo. Baldur fór til Finnlands á vegum Norræna fé- lagsins. Um þessar mundir dvel- ur hann í Svíþjóð, en heim mun hann halda með haustinu. Baldur hefur sent Skinfaxa tvö fréttabréf, sem hér fara á eftir. Þakkar Skinfaxi honum sending- birt meira efni frá honum, þótt K VierBBiniiki Laugardaginn fyrir páska fór ég frá Helsingfors lil Vierumáki í boði Leikfimi- og íþróttasambands Fínn- land. Átti ég þctta fyrst og frenist að þakka hinmn ágæta íþróttamanni og Islandsvin, Yrjö Nora í Heis- ingfors. Vierumáki, en þar er stærsta og glæsilegasta félagsheimili finnska íþróttasambandsins, liggur norð- an og austan við Helsingfors. Eftir fjögurra tíma feið með járnbrautarlest og lítils háttar bílakslur, komum við að stílhreinni sex hæða byggingu, höll úr steini og gleri. 1 göngum og sölum byggingarinnar er ys og kæti; hér hefur æskan mælt sér mót, um 200 menn og konur bvaðanæva úr Finnlandi. Meðal þessa fólks er margt ágætra íþróttamanna og m. a. nokkrir meistarar. Að loknum hádegisverði fer ég að kynna mér húsið. Þar eru þrír leikfimisalir, einn geysistór og tveir minm. 1 kjallara vinstri aðalálmu hússins er veitmgastofa,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.