Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 18

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 18
66 SKINFAXI J}án PJjartaniion, JPálmLohi: MMhtwi innri friönr (Ræða flutt á samkomu að Reistará í Arnarneshreppi í Eyja- firði 17. júní 1953). Góðir áheyrendur! 1 dag er 17. júni. Á það mun engan þurfa að minna, slíkar rætur sem þessi dagur á í hjörtum okkar íslendinga. Yið vit- um það öll, livaða sérstöðu þessi dagur hefur, og livers vegna við höldum hann liátiðlegan. Þessi dagur er afmælisdagur ís- lenzka lýðveldisins og jafnframt mestu þjóðhetju okkar, Jóns Sigurðssonar. Hann cr því fagnaðardagur fyrir okkur, en hann er einnig minningadagur. Eins og allir vita, háðum við harða baráttu fyrir endurreisn lýðveldisins i um það bil 700 ár. Á þessum árum varð þjóðin • margt að þola og mikið að liða. Ekki eru það þvi allt góðar minningar, sem á okkur sækja í dag, sé horft til baka. En sem betur fer eigum við góðar minningar líka. Mitt i svart- nætti hörmunganna eru ljósir blettir, nokkrir hjartir geislar, sem lýsa mikið. Það eru geislar þeirra sigra, sem smám saman unnust, og náðu að lokum að sameinast i einni geislandi sig- ursól, þegar lýðveldið var stofnað 17. júní 1944. Sá dagur er og verður bjartur i hug okkar íslendinga, og við þann dag voru miklar vonir tengdar. Sjálfstæðisbaráttunni var lokið, líl'ið hennar, og þá er of seint að kenna henni. Þetia eru siðustu forvöð, seinasta og dýrasta þjónusta þeirra eldri við lífið. Oft hefur verið þörf en nú her nauðsyn til, að ung- mennafélögin komi sínu á leiksviðið til hluttöku i þeini þætti þjóðarinnar, sem nú er hafinn, og veili þeim öflum lið, sem gera hann lengstan og kostbær- astan allra þátta. Þau þurfa að gera það skjótt og vel, því að komi engir til, verður hann seinasti þáttur — harmleiks, — seinasta skáldverk frá Islandi. Að visu má kalla hann fremri öllum öðrum leikjum, sem heim- urinn hefur haft kynni af, en það er engin huggun oss, því að við erum ekki áhorfendur, heldur þátttakendur, og látum sem þjóð það, sem maðurinn ó lengst — lifið.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.