Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 25

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 25
SKINFAXI 75 Úthlutun úr íþróttasjóði 1954 íþróttanefnd ríkisins lauk 1. marz úthlutun styrkja úr íþróttasjóði. Fjárveiting til sjóðsins nam kr. 750 þús. Yfir- dráttur frá fyrra ári vegna sérfræðilegrar aðstoðar nam kr. 10.901,44. Til útlilutunar voru þvi kr. 739.038,50. Fjárþörf í- þróttasjóðs var hins vegar um kr. 4 millj. ef gert hefði verið upp við alla þá aðila, sem njóta styrks úr sjóðnum til fram- kvæmda sinna. Iþróttasjóður styrkir sundlaugar, íþróttahús, baðstofur og héraðsíþróttavelli með 40% af stofnkostnaði, aðra íþróttavelli og íþróttaáhöld með 30%, skíðaskála og skíða- brautir með 20%. Lögð var áherzla á að greiða sem mest til elztu fram- kvæmdanna og einkum þeirra, sem lokið er. Mannvirki liafin eftir 1952 fengu engan styrk og sáralítinn þau, sem hafin voru um 1950. Með lítið breyttum fjárráðum íþróttasjóðs er sýnilegt, að nýjar íþróttaframkvæmdir verða að bíða all langan tíma þar til röðin er komin að þeim með styrk. Umsóknir bárust frá 100 aðilum. íþróttanefnd samþykkti að veita eftirtöldum 83 aðilum fjárstyrki, sem hér segir: A. Sundlaugar. 1. Sundlaug Hafnarfjarðar kr. 50.000.00 2. — Akureyrar — 30.000.00 3. — Siglufjarðar — 20.000.00 4. — Seyðisfjarðar — 20.000.00 5. — Keflavíkur — 18.000.00 0. — Hellissands — 10.000.00 7. — Vopnafjarðar — 8.770.00 8. — Akraness — 7.500.00 9. — Flateyrar, V.-ís — 7.000.00 10. — U.M.S. Snæf., Kolviðarnesi — 7.000.00 11. — Höfn i Hornafirði — 0.000.00 12. — Húsavíkur — 6.000.00 13. — Stykkishólms — 5.500.00 14. — Borgarness — 5.000.00 15. — Reykjum, Reykjabraut .. — 5.000.00 10. — U.M.S.N. Breiðf., Reykli. .. — 4.210.00 17. — Iiskifjarðar — 4.000.00 18. — Þórshafnar — 3.740.00 19. — Grettis, Bjarnarfirði .... — 3.710.00 20. — Hríseyjar — 3.500.00

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.