Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 34
82 SKINFAXI Ar Hol baun Svört fyjjt baun Hvít fyllt baun Glerungur - - IX - Stjarna Langskur&arUikning af inntönn og landi því, sem hrossin ganga á. Á sendnu landi og af grófu fóðri slitna tennur mikið. Athuga þarf því ávallt lengd tann- anna við aldursákvörðunina. Ársgamalt hefur hrossið tekið allar mjólkurtennur, en tveggja ára eru allar tennur komnar i greinilegt slit. Síðan verða tann- skiptin. Skal þeim nú lýst. Tannasamstæðurnar í miðjum tann- garði heita inntennur, þær næstu við hlið þeirra lieita mið- tennur, en yztu tennurnar lieita jaðartennur, alls G framtennur. 3 ára: Hesturinn hefur skipt um inntennur.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.