Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 45

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 45
SKINFAXI 93 en ekki harðsvíraða keppni fárra útvalda, er þetta heilbrigt og þroskavænlegt verkefni. Því heitir Skinfaxi á alla ungmennafélaga í landinu, og ís- lenzku þjóðina í heild, að leggja sig alla fram um að stuðla að sem beztum árangri eftir sumarið, sundíþróttinni til framdráttar og alþjóð til heilla. Gjafir til norræna mótsins U.M.F.Í. skrifaði öllum ungmennafélögum landsins á siðast- liðnum vetri og fór þess á leit, að þau létu livert fyrir sig nokkra upphæð af liendi rakna til þess að bjóða nokkrum full- trúum frá Norðurlöndum ókeypis dvöl á Laugarvatni 1.—ö. júlí í sumar. Þessi félög brugðust vel við framangreindri beiðni og sendu þessar upphæðir: 1. Ungmennasamband Kjalarnesþings ............ kr. 200.00 2. Umf. Afturelding Mosfellssveit ............ — 100.00 3. — Dagrenning Lundarreykjardal .............. — 100.00 4. — Egill Skallagrimsson Álftaneshr........... — 50.00 5. — Björn Hitdælakappi Hraunhreppi ........... — 50.00 ö. — Víkingur Ólafsvík ........................ — 200.00 7. — Flateyjar á Breiðafirði .......•......... — 100.00 8. — Stjarnan Saurbæ, Dalasýslu ............... — 100.00 9. — Unglingur Geiradal ....................... — 75.00 10. — Mýrahrepps, Dýrafirði.................... — 100.00 11. — Vorblóm Ingjaldssandi ................... — 133.00 12. — Geislinn Hólmavik ....................... — 100.00 13. — Gróður Kollafirði, Strand................ — 100.00 14. — Neistinn Drangsnesi ..................... — 100.00 15. —• Vorboðinn Engihliðarhreppi .............. — 100.00 1C. — Vorblær Vindliælishreppi ................ — 100.00 17. — Hvöt Blönduósi .......................... — 300.00 18. — Geislinn Óslandshlíð, Skag............... — 100.00 19. -— Möðruvallasóknar Eyjafirði .............. — 120.00 20. — Öxndæla Öxnadal ......................... — 70.00

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.