Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 4
4 SKINFAXI Þótt þú hljótir síðar aðrir sifjar, silki og konungslín, skyrta þessi alltaf upp þér rifjar írlandssporin þín. Minnast þeirrar meyjar, er þú sást þar, muntu langt og vítt. Þetta er skyrta þinnar fyrstu ástar, þótt þú ræktir lítt. Fegurð tífs míns, unað, traust og angist óf ég luinda þér. Hætt er ei að fallir þú né fangist, fyrr en týnd hún er. Oddur, Oddur. Iivar sem hönd þíti vegur, hvert sem ör þín snýr, konuhugur ör og innilegur innan klæða býr. Víkingsleið að minni sæng þú sóttir, síðan elska ég. — Ég er Alvör írakonungs dóttir, ung og barnaleg.--------

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.