Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1955, Side 8

Skinfaxi - 01.04.1955, Side 8
8 SKINFAXl skæð tóbaksnautxiin er. Ekki töldum við hana holla, en að hún legði miðaldra fólk í gröfina vegna hjarta- sjúkdóma og lungnakrahha, eins og nú er sannað, vissum við ekki. Hitt var okkur ljóst, að hún drægi frá því, sem við gætum aldrei veitt það liðsinni, seixi við vildum. Löngun okkar að veiða góðum málum að liði vai- nógu mikil til þess, að við vildum ekki láta tóbaksnautnina taka okkur hlóð eða rýra krafta okkar. Oft hef ég fylgzt með umræðum um áfengismál þau 30 ár, sem liðin eru síðan ég vai'ð ungmennafé- lagi. Á því sviði vii'ðist mér, að rökin liggi nú betur íyrir, bindindismönnum í hag. Fyrr á árum var okk- ur oft sagt, að áfengsbölið væri sérstaklega íslenzkt fyrirhæri. Ágætir menntamenn sögðu okkur þá, að til dæmis í Svíþjóð yrði naumast séð vín á nokkrum manni. Þeirii fræðslu hafa Svíar sjálfir svarað. Eitt árið héldu sænskir hindindismenn saman hlaða- fregnum um slys og óhæfuvei'k ölvaðra manna. Þar kom fram sönn mynd af þeirri lilið sænskrar áfeng- ismenningar svo lángt sem hún náði. Sú mynd var raunaleg og sýndi margs konar ógæfu og hörmungar. Hún nægði jxví til að sanna það, að sænska þjóðin herst við sitt áfengisböl rétt eins og íslendingar. En hins má líka geta, að stjórnskipuð nefnd vann um 8 ára skeið að rannsókn áfengismálanna i Svi- þjóð. Þær rannsóknir leiddu margt í Ijós. Hér skal það eitt nefnt, að tíundi hver fullorðinn karlmaður reyndist vera hindindismaður. En af hinum, sem á annað horð höfðu drukkið fyrsta staupið, var tíundi hver maður dæmdur að lögum fyrir einhver afhrot, sem nefndin taldi að setja mætti i samhand við áfengisneyzlu hans. Síðan þessar upplýsingar komu fram munu ís- lenzkir ferðalangar fremur hafa nefnt önnur lönd en

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.