Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 17

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 17
SKINFAXI 17 setur furu, því að liún getur orðið mörg hundruð ára gömul. Skógræktarmenn okkar tala mikið um að i'ækta gagnviði á íslandi. Engu skal hér um það spáð, hversu það tekst á Vestfjörðum, en hér er lxægt að rækta trjá- lundi til yndiis fyrir augað. Og það er líka mikils virði að vinna að þvi að fegra landið, sem guð gaf okkur. Ennþá skal þetta vera hvatning til ungra manna: „Notið vinir vorsins stundir, verjið tíma og kröftum rétl, húið sólskært sumar undir sérhvern hug og gróðurhletl.“ (Myndin ofan við fyrirsögn þessa þáttar er af kirkjunni í riolt.i í Onundarfirði. Við vegginn fremst á myndinni sést trjá- gróðurinn vel. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson).

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.