Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1955, Page 18

Skinfaxi - 01.04.1955, Page 18
18 SKINFAXI Hjörtur Hjálmarsson: §iiiidlaiigin á Flaicyri Árið 1923 var íþrótta- félagið Grettir stofnað á Flateyri. Slofnend- urnir voru fleslir ung- lingar á aldrinum frá 15—20 ára, og er sá ald- ursflokkur enn ráðandi i félaginu. Meðal þess- ara unglinga voru nokkrir, sem lært höfðu sund, bæði við héraðsskóla, og eins í Reykjanesi við ísafjarðardjúp, og liöfðu hrifizt svo af þeirri íþrótt, að það réð bæði nafngift félagsins og því, að i lög- um þess var það fram tekið, að höfuðmarkmið þess skyldi það, að komið yrði upp sundlaug á Flateyri. Þetta ákvæði virlist þó fremur eiga skylt við fróm- ar óskir en veruleika, enda virlist svo um hríð, sem þar mundi fara sem oítar, að látið yrði sitja við samþykktina eina. 1937 mun það svo hafa verið, að liorfið var að fram- kvæmdum, en ekki var risið liátt, sem vonlcgt var hjá félausu félagi, skipuðu nokkrum unglingum. Síldarverksmiðjur rikisins á Sólbakka óttu vatns- þró, skammt frá verksmiðjunni, sem ekki var notuð, enda sprungin og óþétt. Þessa vatnsþró fékk nú fé- lagið að lagfæra og nota, og það sem þó skipti meiru máli, verksmiðjan lagði; til ókeypis gufu til að hita upp vatnið. Þarna var sund kennt í 2 ár, með furðanlegum árangri, en þá var hætt að starfrælcja verksmiðjuna,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.