Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 31

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 31
SKINFAXI 31 Kórsöngur. Ræða. Almennur söngur. Orslitakeppni í íþróttum og handknatt- leik. Víðavangshlaup. Þjóðdansar. Fimleikasýning. Glímusýning. — 18—20 Matarhlé. — 20 Lúðrasveit leikur við sundlaug. Sundkeppni. Orslit í íþróttum tilkynnt og verðlaun af- hent. Lokaorð. — 21 Kvikmyndasýningar -— leiksýningar o. fi. skemmtanir í samkomuhúsunum i bænuin. Dans á palli. Fáni ungmennafélaganna. Það er ráðgert að vígja fána ungmennafélaganna (bláhvíta fánann) á mótinu á Akureyri eins og getið er i dagskránni. Þá er einnig gert ráð fyrir, að undir þeim fána verði gengið i skrúðgöngunni samhliða ís- ienzka fánanum. I því sambandi beinir samhands- stjórn U.M.F.I. þeim tilmælum til stjórna allra þeirra héraðssambanda, sem þátt taka í mótinu að útvega sér a. m. k. einn ungmennafélagsfána. Sambandsstjórn U.M.F.l. getur lekið að sér að láta gera fána fyrir hér- aðssamhöndin, ef þau óska þess. Merki eða fáni héraðssambanda. Undirbúningsnefnd óskar eindregið eftir ]iví, að fyrir hverjum lióp verði borinn héraðsfáni eða spjald nieð einkennisstöfum eða heiti samliandsins. Sum héraðssamböndin eiga sennilega sína fána og l)á er auðvitað sjálfsagt að koma með ]iá. Önnnr

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.