Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 37

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 37
SKINFAXI 37 FRÁ félagsstarfi^íij Eins og áður ber inest á íþróttaæfingum og iþróttamótum í skýrslum ungmennafélaganna, en einnig er mjög almennt get- ið um framkvæmdir við skógrækt, byggingu félagsheimila og iþróttavalla, leikstarfsemi og sitthvað fleira. Að sjálfsögðu halda öll félögin samkomur með einhverju sniði, málfundi, dansleiki eða aðrar samkomur til fróðleiks og skemmtunar, og oftast mun þetta blandast ýmislega. Umræðuefnin eru marg- vísleg og lögð fyrir á ýmsa vegu, og gætu sálfsagt margir sagt eins og gert er í skýrslu Vorboðans i Engihliðarlireppi: Á fundunum var feikna skraf, fjörugir menn þar voru. Fáir báru öðrum af. Efnið sitt af hvoru. I'essi þáttur félagsstarfsins verður ekki rakinn liér, ekki verður heldur getið íþróttamóta, enda hefur Skinfaxi áður getið hinna helztu, en önnur starfsemi ungmennafélaganna verður rakin hér á ei'tir, eins og hún birtist i skýrslum þeirra. Því miður vanrækja sum félögin að senda skýrslu, þó að þeim sé samkvæmt lögum U.M.F.Í. skylt að senda hana. Þetta er vítaverður trassaskapur og hefur ýmis óþægindi í för með sér, m. a. þau, að bréf og önnur gögn frá skrifstofu U.M.F.Í. geta liæglega misfarizt, þar sem útsending lilýtur að byggjasl á skýrslunum. Þau héraðssambönd, sem gerðu full skil síð- asta ár, eru: Ums. Kjalarnesþings, Ums. Borgarfjarðar, Ums. Strandamanna, Ums. Skagafjarðar og Ums. V.-Skaftafellssýslu. Ég vona, að nokknrn lærdóm megi fá við lestur þessara Þna um tvo heimskunna iþróttamenn. Meginlærdómurinn, sem felst í þessari frásögn, þótt hann komi að visu ekki beinlínis fram í orðum þessara garpa né i línum mínum um þá, hygg ég vera sá sami og er að finna hjá öllum þeim, sem skara fram úr, á hvaða sviði sem er — og hann er þessi: „Sá, sem gefst upp sigrar aldrei, og sigur- Vegari gefst aldrei upp.“ Undirbúum okkur vcl undir 9. landsmót U.M.F.Í. á Akur- eyri og sýnum þar hvers íslenzk æslca er megnug og að ís- land á glæsilega og markvissa æsku! íslandi allt.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.