Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 46

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 46
46 SKINFAXI JDN FRÁ PÁLMHDLTI: ^Áluicjlelcímcýar a uori Kuldahríðin kveður stríð. — Kemur síðar betri tíð. Sólin blíð þá sælli lýð sumri skrýðir, ung og fríð. Vötnin grá og heiðin há hýrna þá og Ijóma slá. Syngur áin sumarblá um söngvaþrá við mosaflá. Ljóniar sær, og landið fær litinn skæra. Silfurtær lindin tæra leikur ær, Ljóma nær hver sveitabær. Reistur var skíðaskáli í Reykjadal, eingöngu i þegnskapar- vinnu. Námskeið var i þjóðdönsum, kennari Siirkka Vitanen, þátttakendur 3G. Æfðar íþróttir og sund, kennarar Þórir Þor- geirsson og Hjörtur Jóhannsson, þátttakendur 46. Farnar stuttar ferðir um nágrennið.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.