Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1955, Page 48

Skinfaxi - 01.04.1955, Page 48
48 SKINFAXI vígslu félagsheimila, afmælisliátíðum o. s. frv., sendið einnig myndir, ef kostur er. Allt slíkt efni þarf að fá til birtingar í Skinfaxa. Leikritasafn U.M.F.Í. Rannveig Þorsteinsdóttir lögfr., Hverfisgötu 12, Rvik, sér um leikritasafnið eins og áður, og ber að senda henni pant- anir. Leikritaskrá var send félögunum í haust. Skrifstofa U.M.F.Í. Hún er eins og áður á Lindargötu 9A (efstu hæð) og er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 1 (>.30—19.30. Skrifstof- an annast afgreiðslu og innheimtu Skinfaxa auk venjulegra skrifstofustarfa í þágu sambandsins. Sambandsritari, Daníel Ágústínusson, sem annazt hefur þessi störf, er fluttur úr bæn- um um skeið, og liefur Guðjón Jónsson kennari komið í lians stað, heimasími 0043. Ungmennafélagar! Gjalddagi Skinfaxa er 1 okt. Umboðsmenn eru beðnir að senda endurskoðaðan áskrifendalista með uppgjöri. Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélags íslands. Pósthólf 406. — Reykjavík. Afgreiðsla: Edduhúsinu, Reykjavík, efstu hæð. Ritstjóri: Stefán Júlíusson, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.