Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1958, Síða 29

Skinfaxi - 01.04.1958, Síða 29
SKINFAXI íþrúttasjúður Iþróttanefnd ríkisins leyfir sér að vekja athygli þeirra, sem vinna að smíði íþróttamannavirkja eða að vallargerðum, að færa þegnskaparvinnu á sérstök vinnueyðublöð, sem nefnd- in lætur í té. Einnig vill nefndin minna á, að fyrir 1. febrúar ár hvert skulu endurskoðaðir reikningar iiafa borizt nefndinni, ef ætl- azt er lil að nefndin veiti styrk lil viðkomandi mannvirkis af fé því, sem veitt er á fjárlögum til iþróttasjóðs. ÍÞRÓTTANEFND RÍKISINS ‘JétagAkeiwtaAjéfar Reynt hefur verið að ganga frá úthlutunum úr félagsheim- ilasjóði tvisvar á ári. Að vorinu, er uppgjör liggur fyrir um liluta sjóðsins af skemmtanaskatti fyrirfarandi árs, og í lok desembermánaðar. Þeir, sem telja til styrkjar úr sjóðnum, skulu senda til fræðslumálaskrifstofunnar fyrir 1. nóv. reikninga vegna fram- kvæmda á því ári, en endurskoðaða reikninga skal, meðan framkvæmdir fara fram, serida fyrir 1. marz. Sé um þegnskaparvinnu að ræða, skal hún færð á sérstakar vinnuskýrslur, sem fást á fræðslumálaskrifstofunni. FrtGðslumálastjóri ntj íþrnttanefntl ráliisins

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.