Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1959, Page 9

Skinfaxi - 01.11.1959, Page 9
SKINFAXI 105 Sunthttttti \iu'tftnittt UNGMENNA- FÉLAGA Ungmennafélög á Norðurlöndum liafa myndað samband sín á milli, sem ber nafnið Nordisk Samorganisation for jord- brugsfagligt og kuluturelt Ungdomsarbej- de; skammstafa,ð NSU. I sambandi þessu eru 11 félagasambönd, 4 finnsk, 3 norsk, 1 sænskt, 2 dönsk, auk Ungmennafélags Islands, en það gerðist reglulegur aðili að sambandinu nú í haust, þótt það bafi áður tekið virkan þátt í samstarfi ungmenna- félaga á Norðurlöndum. Sex félagasam- böndin fjalla um landbúnaðarstörf sér- staklega, en liin 5 um önnur menningar- leg viðfangsefni. Starfsemi sambandsins er nú að verða all umfangsmikil og sífellt að aukast. Ár- lega sér það um eitt norrænt mót, sem haldið er til skiptis í aðildarlöndunum. Þessi mót eru: starfsíþróttamót, æskulýðs- vika og 4-H mót, en 4-H er félagsskapur unglinga undir tvítugu, sem fæst fyrst og fremst við starfsíþróttir. NSU er skipt í þrjár deildir, sem liver um sig sér um ákveðið viðfangsefni, t. d. sér 1. deild um allt, er lýtur að starfsíþróttum, utan 4-H félaga og annast um starfsíþróttamót Norðurlanda. 2. deild sér um norrænu æskulýðsvikuna og menningarleg sam- skipti utan starfræna sviðsins, og 3. deild sér um 4-H unglingastarfið. Aðalfund heldur svo liver deild um leið Bygholvi og aðalfundur NSU er haldinn, en liann er allajafna liafður í sambandi við áður- nefnd mót. Siðasti aðalfundur NSU var haldinn í Horsens í Danmörku 19. sept. s.l. Þann fund sal undirritaður fyrir liönd UMFl. Fundurinn var haldinn í einum nýjasta og fullkomnasta búnaðarskóla Dana á Bygliolm. Rétt til fundarsetu liafa fjórir fulltrúar frá hverju laudi. Aðalfund- inn setti formaður sambandsins, Erilc Jonsson, en hann er bóndi í Svíþjóð. Hann stjórnaði ennfremur fundinum. Á fundinum var mikið rætt um sam- starf umf. á Norðurlöndum og i Yestur- Evrópu. Virtust fundarmenn einbuga á auknu samstarfi, bæði á menningarlegu og starfrænu sviði. Ákveðið var á fundinum að bafa um miðjan febrúar í vetur námskeið fyrir félagsleiðbeinendur í starfsíþróttum. Nám- skeið þetta á að verða i Svíþjóð og mega sækja það allt að 10 manns frá liverju landi. Töldu allir fundarmenn mikla nauð- syn á svona námskeiðum, sem fjölluðu um ákveðiu viðfangsefni bvert sinn. Ákveðin voru þrjú næstu mót NSU. Æskulýðsvika verður næsta sumar baldin í Danmörku, sennilega í Viborg-böj skole í Viborg. Verður liún haldin um miðjan júní, en þá eru liðin 25 ár frá því að fyrsta æskulýðsvika ungmennafélaganna

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.