Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1971, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.06.1971, Blaðsíða 24
11. Staðið með fætur í / sundur og hnén örlítið r' bogin. Hringsveiflur bols í lotum til h. og v. til skiptis. Verkar einnig vel á magavöðvana. 12. Legið á maga á kistu, höfuðið fram af og stuðnings notið af félaga á leggi. Beygið hrygginn aft- ur og réttið um leið armana út og upp. Fellið bolinn hægt aftur niður í upphafsstöðu. Notið léttar vigtir í byrjun. Æfingarnar 10, 11 og 12 verka aðallega á réttivöðva mjaðmarliðs og bak. Æfingarnar 13, 14 og 15 verka aðallega á brjóstvöðvana, en einnig á magavöðv- ana. lyft hratt upp en látnar 13. Legið á baki á kistunni langsum með fætur fasta í rimlum og hnén eilítið bogin. Örmunum er haldið beint út af öxlum og er síga rólega nið- ur. 14. Legið á baki á lágri kistu langsum með fætur fasta í rimlum, eða félaga til að halda þeim föstum, hnén eilítið bogin: a) Sveiflið örmunum beinum upp og niður á lærin og til baka. Því hægar þeim mun erfiðara. b) Örmunum sveiflað beint upp og þeir látnir síga aftur niður. 15. Staðið með v. og h. fót fram til skiptis. a) Pokanum kastað áfram með armkrafti einum án mjaðmasveiflu. b) Sama, en með mjaðma- sveiflu. Æfing fyrir ská- vöðva magans. Æfingarnar 16 og 17 verka aðallega á beygjuvöðva armanna og úlnliðsvöðvana. 16. Hangið í slánni með yfir- gripi: Lyftið líkamanum með hökuna upp yfir slána. b) Sama með undirgripi. Verka vel á bakvöðvana. 17. Setið á lágri kistu, notið lærin til stuðnings fyrir armana og stutt grip um stöngina. a) Pressið þyngd- ina upp með því að beygja ein- vörðungu úlnlið- inn. b) Sama með öfugu gripi. 24 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.