Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1971, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.06.1971, Blaðsíða 28
KNATTSPYRNULIÐ í ÚRSLITUM Á LANDSMÓTINU LIÐ UMSS Hér kemur mynd af knattspyrnuliði Ungmennasambands Skagafjarðar. Standandi frá vinstri: Erling Pétursson, Árni Kagnarsson, Vésteinn Vésteinsson, Gylfi Geiraldsson, Þorkell Hjörleifsson, Þorsteinn Þarsteinsson, Broddi Þorsteinsson, Sigmundur Guðmunds- son, Pálmi Sighvatsson og Óli Jón Gunnarsson. Fremri röð: Leifur Ragnarsson, Sigfús Ólafsson, Ólafur Jóhannesson, Erlendur Sigurþórsson og Gestur Þorsteinsson. Þetta er að mestu leyti sama lið og sigraði í knattspyrnukeppni landsmótsins á Eiðum 1968, og UMSS er nú með knattspyrnulið í úrslitum á þriðja landsmótinu í röð. Undanfarin ár hefur UMSS leikiö í 3. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. Ekki er að efa, að Skagfirð- ingar munu hafa fullan hug á að verja titil sinn á landsmótinu, enda þótt við erfiða and- stæðinga sé að etja aö þessu sinni, þar sem eru lið UMSK og UMFK. aðir við uppgræðsluna þar sem því verður við komið, til að nýting á áburði og fræi verði sem bezt. Aðalfundur HSÞ haldinn á Húsavík 4. og 5. júní 1971 samþykkir að framkvæmd héraðsmóta verði ár hvert í höndum 2ja ungmennafélaga á sambandssvæðinu er vinni sameiginlega ásamt framkvæmda- stjóra að því að gera þau sem glæsileg- ust. Ársþing HSÞ haldið á Húsavík 4. og 5. júni 1971 samþykkir að hætt verði að veita verðlaunapeninga á mótum félag- anna. í þess stað virð fundnar ódýrari leiðir til verðlaunaveitinga. 28 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.