Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1985, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.04.1985, Blaðsíða 33
Stjaman í 2. 0. kvenna. H§b * "*■ Lfc-| ' m ... " 1 4] L!>'; 1 i}' •' iM| * • t Handknattleikur Nú er nýlokið íslandsmóti yngri flokka í handknattleik. Og þar var árangur ungmennafélaga mjög góður, en þau léku til úrslita í sex flokkum af átta og unnu fimm. Þau félög sem stóðu sig svona vel eru Afturelding, Grótta og Stjarnan. Þessi félög hafa í mörg ár átt mjög góða flokka í handknattleik. í 2. fl. kvenna sigraði Stjarnan KR í úrslitaleik 10—9. Grótta sigraði í 3. fl. kvenna vann Stjörnuna 3—2 í úr- slitaleik. Grótta sigraði einnig í 4. fl. kvenna. Þá lék Grótta til úr- slita í 3. fl. karla við FH en tapaði 9—8. Stjarnansigraðií4. fl. karla vann Víking 10—4 í úrslitaleik. Og í 5. fl. karla sigraði Aftureld- ing Val í úrslitum 6—5. Þannig að þrjú ungmennafélög urðu ís- landsmeistarar í handknattleik yngri flokka, en öll þessi félög eru innan UMSK. Skinfaxi óskar þeim til hamingju með þennan góða árangur, og hér á síðunni eru myndir af þessum nýbökuðu íslandsmeisturum. Srótta í 3. fl. kvenna. SKINFAXI 33

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.