Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1988, Síða 3

Skinfaxi - 01.02.1988, Síða 3
Efnið Einar Vilhjálmsson er líkast til að búa sig undir síðustu Ólympíuleika sem hann tekur þátt í. Þetta kemur fram í stóm viðtali við hann í þessu tölublaði Skin- faxa. Einar er geysilega agaðar keppnismaður og það kemur greini lega fram í viðtalinu að hann er spjótkastari á heimsmælikvarða. I viðtalinu segir Einar frá ýmsum atvikum á ferli sínum, m.a. því þegar spjótinuvarbreyttog hversu víðtækar afleiðingamar urðu fyrir hannogaðraspjótkastara. Hann er nú kominn til Bandarikjanna til æfinga eins og svo til allir fremstu frjálsíþróttamenn okkar. Bls. 8-14. Myndir af Einari á forsíðu og bls. 8; Gunnar Sverrisson. Mynd, Brynjar Gauti Afrekaskrá UMFI 1987 í fijálsum íþróttum er nú í Skinfaxa samkvæmt venju. Affekaskráin er, eins og í fyrra, í umsjá Jóns Sævars Þórðarsonar, fijálsíþrótta- þjálfara. Jón Sævar segir framfarir einkenna afrekaskrá síðasta árs. En hann bendir einnig á að það fólk sem er í efstu sætum listanna hafi æft í fjölda ára og víða sé farið að gæta stöðnunar. BIS. 24-33. UV'M' 415265 I: ' ^ Hvað gerir það að einu félagi gengur betur en öðru að afla fjár til starfseminnar? Spurningar sem þessar koma oft upp í hugann. Hafsteinn Óskarsson fer ofan í þessi mál á fcílS 1 Ó~20 Skinfaxi 3

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.