Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1989, Síða 18

Skinfaxi - 01.04.1989, Síða 18
Knattspyrna Landslið Kuwait. Ýmis liðfrá Afríku og Asíu hafa komið á óvart og náð góðum árangri á alþjóðamótum undanfarinna ára. -Hvenær þeir áttu að snúa sér og að skjóta. -Hvenær þeir áttu að halda boltanum. -Hvenær þeir áttu að draga sig inn á völlinn og opna svæði fyrir kantanna eða fara sjálfir út á kantana. -Hvernig þeir áttu að snúa á andstæðinginn til að skapa pláss fyrir meðspilara. Markmennimir. I Seoul kom það enn einu sinni í ljós hversu mikil væg markvarslan er þegar komið er í þennan gæðaflokk. Það var ekki tilviljun að fjórir bestu markmenn keppninnar komust í undanúrslitmeðsínumliðum. Þaðað komast í undanúrslitin eða þurfa að taka pokann sinn getur verið undir markmanninumkomið. Sústaðreynd að leikir í undanúrslitum getur lokið með vítaspyrnukeppni undirstrikar mikilvægi markvarða. Markverðirnir fjórir í undanúrslitunum, frá Sovétríkjunum, Brasilíu, V- Þýskalandi og Italíu voru allir mjög hreyfanlegir. Þeir höfðu einnig góðar staðsetningar, voru góðir í úthlaupum og að hirða fyrirgjafir. Einnig má nefna hversu góðir þeir voru í að koma boltanum í leik, hvort sem var í útkasti eða útsparki. Maaark! Fjórir hestu markmenn keppninnar í Seoui komust í undanúrslit með sínum liðum og það er engin tilviljun. 18 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.