Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1989, Síða 22

Skinfaxi - 01.04.1989, Síða 22
USVH alveg yfir í sundið fyrir einum fjórum árum. Sunddeildin sjálf er hins vegar ekki nema rúmlega árs gömul.” Flemming fer hægt í að hreykja sér af starfinu. Ræðir þess meira um hve erfitt sé að halda krökkunum við efnið. „Það er ekki nóg með að við höfum auðvitað úr fáum að velja heldur er það ekki síður erfitt að halda krökkunum í sundinu þegar þau eru aðkomastá 15,16og 17 áraaldurinn. Annað hvort er það að þau flytjast á brott í skóla eða að eitthvað annað freistar þeirra. Þessir krakkar hafa einnig verið í fleiri íþróttum og ekki síður staðið sig vel þar. Það getur einnig togað í þá. Eg get nefnt sem dæmi að dóttir mín, Flemming Jessen ívið laugina á Hvammstanga. Tíminn sem fer íþetta! En Kristjana er nú á fermingaraldri og honum er vel varið. þær eru a5e;ns tvær hér í hennar hópi Að halda þeim við Rætt viö Flemming Jessen, sundþjálfara, skólastjóra, æskulýösfulltrúa og fleira á Hvamstanga. Hvernig á aö halda efnilegu íþróttafólki viö efnið? - og fleiri mál Hann er fæddur og uppalinn í Mosfellssveit, en í ár á hann 10 ára „búsetuafmæli” á Hvammstanga. Þetta er Flemming Jessen, skólastjóri Grunnskólans á Hvammstanga, æskulýðsfulltrúi á staðnum og síðast en ekki síst sundþjálfari hjá sunddeild Ungmennafélagsins Kormáks á Hvammstanga. S vo hið síðasttalda sé aðeins til nefnt hefur Flemming ásamt öðru góðu fólki á staðnum náð mjög góðum árangri með börn og unglinga í sundlauginni. Það vill oft gleymast að íbúar H vammstangaeru aðeins rúmlega 600 að tölu. Kormákur átti tvo unglingameistara 1987 og ’88, tvo stráka. Nú er það Kristjana Jessen, dóttir Flemmings, sem er í fremstu röð Kormáksmanna í sundinu. Hún er nú 14 ára. Aberandi er með Kormáksliðið hversu gott unglingastarfið er. Þau hafa staðið sig mjög vel á Aldursmeistaramóti Islands undanfarin ár, oftast verið í næstu sætum á eftir stóru félögunum. „Ég var nú á kafi í frjálsum þegar ég kom hingað fyrst”, segir Flemming „og sá um þjálfun í frjálsum þegar ég kom hingað. Þá vantaði öll mót hér fyrir krakkana en með árunum hefur þetta undið utan um sig. Svo fór ég í sundinu. Það er því ekki úr stórum hópi að velja þegar senda á lið á mót. Oft eru þess i r krakkar í öl 1 um íþróttum sem æfðar eru. Ég get nefnt Kristjönu aftur sem dæmi. Hún er í víðavangshlaupunum og frjálsum almennt. Hún er í skólaliðinu í Sá hluti sundliðsins sem ekki var við keppni fyrir sunnan eða veik heima í rúmi afflensu. Þau voru þakklát Ijósmyndara Skinfaxa fyrir að fá að fara í pottinn á miðri œfingu. 22 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.