Skinfaxi - 01.04.1989, Page 23
USVH
Hringtennis í Grunnskólanumá Hvammstanga,þar sem Flemming erskólastjóri.
Þessi gangur hefur verið notaður sem leikfimisalur. Það verður að notast við
það semfyrir er.
borðtennis. EinnigGuðmundurValur
sem er í skákliðinu. Hann er mjög
góður sundmaður svo er hann líka á
kafi í knattspymunni. Eg held að
hann viti allt um ensku knattspymuna.
Þú getur flett upp í honum eins og í
orðabók um þau mál.
En þetta er sem sagt vandamálið, að
missa krakkana ekki á táningsaldri Ur
sundinu. Við í sunddeildinni bindum
miklar vonir þessa dagana við
foreldraráð sem við höfum nýlega
stofnað. Það er auðvitað mjögjákvætt
ekki aðeins fyrir sundstarfið heldur
ekki síður fyrir fjölskyldumar. Ef
foreldrar fást til að koma og fylgjast
með börnum sínum og taka þátt í
þeirra áhugamálum, styrkir það
auðvitað böndin.
Fjölskylduferðir
Það sem við höfum gert í þessa átt
hefur tekist vel. Þar má t.d. nefna að
við förum a.m.k. einu sinni á ári í
nokkurs konar fjölskylduferð. Það
eru þáskemmti og æfingaferð,jafnvel
keppnisferð að hluta. Við höfum farið
að Laugalandi í Eyjafirði, vorum þar
í viku. Þá fórum við á
Aldursmeistaramótið (AMI) á
Akureyri, fórum svo á Laugaland og
lukum síðan ferðinni á
Norðurlandsmótinu. I fyrra fórum
við að Steinsstaðaskóla í Skagafirði. I
ár förum við líklegast að Glúku.
En starfið hér gengur að mínu mati
svona vel ekki síst vegna þess að starf
skólans og félagsins er svo
samtvinnað. Það er hér í gangi
Skólahlaup svonefnt sem gengiðhefur
mjög vel. Hér í skólanum er leikinn
allur borðtennis sem er í bænum.
Sundlaugin er við hlið skólans og það
hlýtur að hafa sitt að segja þegar
skólastjórinn er svona mikið flæktur í
félagsstarfið eins og ég er”, segir
Flemming brosandi. „Komdu, ég skal
sýna þér skólann” segir Flemming og
stekkur á fætur. „Leikfimiaðstaðan
hér er mjög merkileg.”
Við göngum út af kennarastofu og
sjáum einn gang sem er um 5 metra
breiður og 10 metra langur. „Þetta er
nú leikfimisalurinn okkar”, segir
Flemming, sposkur á svip. A miðjum
ganginumerborðtennisborð. Nokkrar
stelpur spila þar borðtennis. Þær eru
einar 6 í leiknum og hlaupa hringinn
um borðið milli þess sem þær slá
kúluna; hringborðtennis. „Góðnýting
áborðtennisborði”,verðureinhverjum
að orði.
Friðrik fer með undirritaðan inn í
skólann og sýnir annað og voldugra
krakkar. Ég nefni við Flemming að
sjálfsagt séu nú fleiri að jafnaði á
æfingum hjá honum.
„Jú, mikil ósköp, yfirleitt um 20 til
30 krakkar. I dag er hins vegar
ýmislegt sem dregur úr æfingasókn.
Kristjana Jessen í lauginni. Einn hesti
er einnig vel liðtœk ífrjálsíþróttum.
borðtenni sborð. „Hér er borð sem við
höfum nýlegafengið. Það er auðvitað
vinsælast að spila hér. Og við erum
komin með allgóða krakka í
borðtennis. Hér inni í einni stofunni
eru tveir sem hafa staðið sig vel á
punktamótiBorðtennissambandsins.”
Ófærö og veikindi
Síðar um daginn mæti ég í
sundlaugina og þar eru þá mættir 12
sundmaður Kormáks og USVS. Hún
Til dæmis eru þó nokkrirkrakkarfyrir
sunnan íkeppni. Þeir ættu þó að vera
fleiri því hér á Hvammstanga herjar
núeinhverflensupest. Svoerveriðað
undirbúa árshátíð í Laugabakkaskóla
sem verður í kvöld. Það hjálpast því
allt að.”
Það er léttur andi í lauginni þegar ég
kveð.
IH
Skinfaxi
23